Mörkin: West Ham vann Lundúnaslaginn

ÍÞRÓTTIR  | 21. febrúar | 14:39 
West Ham skaut sér upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með því að leggja Tottenham að velli, 2:1, í hádegisleiknum í dag.

West Ham skaut sér upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með því að leggja Tottenham að velli, 2:1, í hádegisleiknum í dag.

Michail Antonio og Jesse Lingard skoruðu mörk heimamanna áður en Lucas Moura minnkaði muninn. Sigurinn var sá fyrsti hjá knattspyrnustjóranum David Moyes gegn kollega sínum José Mourinho í 16 tilraunum. Tilþrifin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir