Lee Dixon um City: Nánast óstöðvandi

ÍÞRÓTTIR  | 21. febrúar | 16:50 
„Hann hefur átt sína erfiðu kafla, eins og allir markaskorarar, en hann kann að skora,“ sagði Lee Dixon í samtali við þá Tómas Þór Þórðarson og Bjarna Þór Viðarsson fyrir stórleik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag.

„Hann hefur átt sína erfiðu kafla, eins og allir markaskorarar, en hann kann að skora,“ sagði Lee Dixon í samtali við þá Tómas Þór Þórðarson og Bjarna Þór Viðarsson fyrir stórleik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag.

https://www.mbl.is/sport/enski/2021/02/21/arsenal_man_city_stadan_er_0_1/

Dixon spilaði lengi vel fyrir Arsenal en hann segir City liðið ógnarsterkt, sérstaklega í vörninni. „Það er ekkert svo langt síðan að við gagnrýndum Pep Guardiola fyrir að finna ekki arftaka Vincent Kompany. Í dag erum við að sjá miðvarðarparið Rúben Diaz og John Stones vera nánast óstöðvandi.“

 

Þættir