Moyes við Bjarna: Lengi haft tengsl við landið

ÍÞRÓTTIR  | 6. mars | 21:30 
David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, ræddi við Bjarna Þór Viðarsson á Símanum sport. Moyes hefur gert glæsilega hluti með West Ham á tímabilinu og er liðið í mikilli baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, ræddi við Bjarna Þór Viðarsson á Símanum sport. Moyes hefur gert glæsilega hluti með West Ham á tímabilinu og er liðið í mikilli baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Moyes, sem er 57 ára, lék með yngri flokkum ÍBV árið 1978 og hefur því tengsl við land og þjóð.

Hann ræddi um Ísland og gott gengi við Bjarna og má sjá niðurstöðuna í spilaranum hér fyrir ofan.

Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir