Mörkin: Stórkostlegur samleikur Arsenal

ÍÞRÓTTIR  | 11. apríl | 20:05 
Alexandre Lacazette skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í afar öruggum 3:0-sigri á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Alexandre Lacazette skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í afar öruggum 3:0-sigri á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 

Fyrra markið kom eftir stórkostlegan samleik hjá Arsenal við vítateig Sheffield United og hælsendingu frá Dani Ceballos og það seinna er hann slapp einn í gegn. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir