Mörkin: Gylfi í aðalhlutverki

ÍÞRÓTTIR  | 16. apríl | 21:07 
Gylfi Þór Sig­urðsson og Harry Kane sáu um að skora mörk­in þegar Evert­on og Totten­ham Hot­sp­ur gerðu 2:2 jafn­tefli á Good­i­son Park í Li­verpool í ensku úr­vals­deild­inni í kvöld.

Gylfi Þór Sig­urðsson og Harry Kane sáu um að skora mörk­in þegar Evert­on og Totten­ham Hot­sp­ur gerðu 2:2 jafn­tefli á Good­i­son Park í Li­verpool í ensku úr­vals­deild­inni í kvöld. 

Harry Kane kom Totten­ham yfir á 27. mín­útu en Gylfi jafnaði úr víta­spyrnu á 31. mín­útu. Staðan að lokn­um fyrri hálfleik var 1:1. 

Gylfi kom Evert­on yfir á 62. mín­útu en Kane jafnaði á 68. mín­útu.

Helstu atvikin úr leiknum má sjá í meðfylgjandi myndskeiði en leikurinn var sýndur í beinni útsendingu hjá Símanum Sport. 

Þættir