Ég vil ekki hafa heimilið sjúkrahúslegt

SMARTLAND  | 19. maí | 14:45 
Sigríður Klingenberg hyggst gera nokkrar breytingar á heimili sínu á Álftanesi. Hún er orðin leið á hvítum loftum og ætlar að mála í fallegri litum. Einhverjum bláum tónum. Hún er mikill aðdáandi sjónvarpsþáttanna Friends og vill hafa heimilið sitt svolítið eins og heima hjá þeim.

Sigríður Klingenberg hyggst gera nokkrar breytingar á heimili sínu á Álftanesi. Hún er orðin leið á hvítum loftum og ætlar að mála í fallegri litum. Einhverjum bláum tónum. Hún er mikill aðdáandi sjónvarpsþáttanna Friends og vill hafa heimilið sitt svolítið eins og heima hjá þeim. 

Hún segir að speglar séu mjög mikilvægir inni á heimilinu og þeir komi með góða orku og hafi jákvæð áhrif á okkur sjálf. 

 

Þættir