Mörk ársins (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 23. maí | 20:44 
Það var feikinóg skorað af fallegum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á tímabilinu sem lauk í gær.

Það var feikinóg skorað af fallegum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á tímabilinu sem lauk í gær.

Mörk frá stórstjörnum á við Bruno Fernandes og Mohamed Salah eru á sínum stað en mörg glæsilegustu marka tímabilsins komu úr nokkuð óvæntum áttum; varnarmenn liða úr neðri helmingnum skoruðu til að mynda nokkur glæsileg mörk.

Þá skoraði einn markvörður stórglæsilegt sigurmark um þarsíðustu helgi.

Flottustu mörk ársins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport. 

 

Þættir