Hin fagra Norðurá

FERÐALÖG  | 25. júlí | 13:52 
Veiðidellan hefur húkkað sig fasta í margar góðar konur og karla og ekki skrýtið. Ísland státar af mörgum fögrum ám og vötnum þar sem lax, silungur, urriði og bleikja freista veiðikvenna og -karla.

Veiðidellan hefur húkkað sig fasta í margar góðar konur og karla og ekki skrýtið. Ísland státar af mörgum fögrum ám og vötnum þar sem lax, silungur, urriði og bleikja freista veiðikvenna og -karla.

Ein af fallegri ám landsins er Norðurá í Borgarfirði. Á sem er þekkt fyrir fjölbreytt veiðisvæði, náttúrufegurð og fyrsta flokks veiðihús með meistarakokkum og frábærri gistingu. Það er fátt skemmtilegra en að veiða í góðra vina hópi í stórfenglegu umhverfi. 

Þættir