Naumur sigur meistaranna (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 11. september | 18:57 
Bernardo Silva var hetja Manchester City í 1:0-útisigri liðsins á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Bernardo Silva var hetja Manchester City í 1:0-útisigri liðsins á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Silva skoraði sigurmarkið á 62. mínútu en fram að því hefðu bæði lið getað verið búin að skora í fjörlegum leik.

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir