Lukaku óstöðvandi (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 11. september | 19:24 
Romelu Lukaku sýndi enn og aftur að hann er einn besti framherji heims er hann gerði tvö mörk fyrir Chelsea í 3:0-sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Romelu Lukaku sýndi enn og aftur að hann er einn besti framherji heims er hann gerði tvö mörk fyrir Chelsea í 3:0-sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Lukaku er búinn að skora þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum með Cheslea síðan hann kom aftur til félagsins frá Inter Mílanó í síðasta mánuði.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir