Réðu illa við framherja nýliðanna (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 18. september | 15:15 
Ivan Toney átti afar góðan leik fyrir Brentford er liðið vann 2:0-útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Ivan Toney átti afar góðan leik fyrir Brentford er liðið vann 2:0-útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Toney skoraði fyrra markið og lagði upp það seinna. Hann skoraði svo tvö mörk til viðbótar sem stóðu ekki.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir