Tottenham mun klekkja á Arsenal með skyndisóknum (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 25. september | 17:02 
Glenn Hoddle, fyrrverandi leikmaður og þjálfari Tottenham Hotspur, telur að sitt lið muni hafa nauman útisigur gegn Arsenal í Norður-Lundúna slagnum á morgun.

Glenn Hoddle, fyrrverandi leikmaður og þjálfari Tottenham Hotspur, telur að sitt lið muni hafa nauman útisigur gegn Arsenal í Norður-Lundúna slagnum á morgun.

Skyndisóknir Tottenham munu þar skipta mestu máli.

Spá Hoddle í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.

Arsenal og Tottenham mætast klukkan 15.30 á morgun. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Símanum Sport og hefst upphitun klukkan 15.

Þættir