Svona getur þú orðið besti starfsmaðurinn

SMARTLAND  | 14. október | 12:40 
Sigríður Indriðadóttir var mannauðsstjóri Póstsins en lét drauminn rætast og stofnaði fyrirtækið Saga Com­petence. Hún segir að fólk geti gert margt til þess að verða betri starfsmenn en það snýst að hluta til um það að líta í eigin barm.

Sigríður Indriðadóttir var mannauðsstjóri Póstsins en lét drauminn rætast og stofnaði fyrirtækið Saga Com­petence. Hún segir að fólk geti gert margt til þess að verða betri starfsmenn en það snýst að hluta til um það að líta í eigin barm. 

Sigríður var gestur Heimilislífs á dögunum en hún býr í afar fallegu húsi í Garðabæ með manninum sínum og börnum þeirra. 

https://www.mbl.is/smartland/heimilislif/2021/10/14/fann_draumamanninn_og_auglysti_eftir_draumahusinu_a/

Þættir