Tilþrifin: Moyes fagnaði gegn Everton

ÍÞRÓTTIR  | 17. október | 15:46 
Knattspyrnustjórinn David Moyes sá lærisveina sína í West Ham vinna 1:0-sigur gegn gamla liði hans Everton á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Knattspyrnustjórinn David Moyes sá lærisveina sína í West Ham vinna 1:0-sigur gegn gamla liði hans Everton á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Ítalski varn­ar­maður­inn Ang­elo Og­bonna skoraði sig­ur­markið með skalla eft­ir horn­spyrnu frá Jarrod Bowen á 74. mín­útu en það má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan. Mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

Þættir