Enginn betri en Salah (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 17. október | 22:40 
Þeir Eiður Smári Guðjohnsen, Gylfi Ein­ars­son og Tóm­as Þór Þórðar­son fóru yfir atvik úr 5:0-sigri Liverpool á Watford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem fór fram í gær.

Þeir Eiður Smári Guðjohnsen, Gylfi Ein­ars­son og Tóm­as Þór Þórðar­son fóru yfir atvik úr 5:0-sigri Liverpool á Watford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem fór fram í gær.

Mohamed Salah skoraði þar glæsilegt mark og þeir Eiður og Gylfi höfðu sitt að segja um Egyptann magnaða. Viðræðurnar má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir