Aron Can tók eitt sitt vinsælasta lag

FÓLKIÐ  | 9. nóvember | 13:33 
Tónlistarmaðurinn Aron Can var gestur Helga Björnssonar í þættinum Heima með Helga sem sýndur var á laugardagskvöldið síðasta. Aron tók eitt sitt vinsælasta lag, Flýg upp.

Þættir