Tilþrifin: Glæsilegt mark hjá Rúben Dias

ÍÞRÓTTIR  | 1. desember | 23:14 
Manchester City knúði fram sigur gegn Steven Gerrard og hans mönnum í Aston Villa í Birmingham í kvöld og halda öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.

Manchester City knúði fram sigur gegn Steven Gerrard og hans mönnum í Aston Villa í Birmingham í kvöld og halda öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.

Rúben Dias og Bernardo Silva komu City í 2:0 fyrir hlé, Dias með sannkölluðu  glæsimarki, en Ollie Watkins svaraði fyrir Villa í byrjun síðari hálfleiks.

Mörkin og helstu tilþrifin má sjá í myndskeiðinu.

Þættir