Tómas og Bjarni á Old Trafford: „Geggjaður leikur!“

ÍÞRÓTTIR  | 2. desember | 22:40 
Tómas Þór Þórðarson og Bjarni Þór Viðarsson frá Síminn Sport voru á Old Trafford í kvöld þegar Manchester United vann Arsenal 3:2 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Tómas Þór Þórðarson og Bjarni Þór Viðarsson frá Síminn Sport voru á Old Trafford í kvöld þegar Manchester United vann Arsenal 3:2 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

https://www.mbl.is/sport/enski/2021/12/02/ronaldo_tryggdi_united_sigur_i_storleiknum/

Þeir Tómas og Bjarni gerðu upp leikinn strax að honum loknum.

„Þú sást það þegar United kom út í seinni hálfleikinn með Cristiano Ronaldo fremstan í flokki að þeir ætluðu sér að gera eitthvað í seinni hálfleik,“ sagði Bjarni meðal annars.

Uppgjör þeirra félaga má sjá í heild sinni hér að ofan.

Leikur Manchester United og Arsenal var í beinni útsendingu á Síminn Sport.

Þættir