Kældu sig niður með ísmola og leðjubaði

ERLENT  | 7. desember | 11:47 
Starfsmenn Perth-dýragarðsins í vesturhluta Ástralíu gáfu birni ísmola og nashyrningur fékk að fara í leðjubað vegna mikils hita þar í landi.

Starfsmenn Perth-dýragarðsins í vesturhluta Ástralíu gáfu birni ísmola og nashyrningur fékk að fara í leðjubað vegna mikils hita þar í landi.

Dýrin kunnu vel að meta tækifærið til að kæla sig niður.

Hitastigið í borginni Perth náði um 32 stigum í morgun.

Þættir