Tilþrifin: Glæsimark De Bruyne kláraði Chelsea

ÍÞRÓTTIR  | 15. janúar | 15:16 
Manchester City vann 1:0 sigur á Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Með sigrinum jók City forskot sitt á toppi deildarinnar í 13 stig og er verður að teljast ansi ólíklegt að liðið missi það forskot niður.

Manchester City vann 1:0 sigur á Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Með sigrinum jók City forskot sitt á toppi deildarinnar í 13 stig og er verður að teljast ansi ólíklegt að liðið missi það forskot niður.

Belginn Kevin De Bruyne skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik en það var einkar glæsilegt.

Helstu tilþrif og atvik leiksins má sjá í spilaranum hér að ofan.

Leikur Manchester City og Chelsea var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir