Bjarni: Chelsea vantaði gæði og sjálfstraust

ÍÞRÓTTIR  | 15. janúar | 15:44 
Þeir Tómas Þór Þórðarson og Bjarni Þór Viðarsson tóku fyrir sóknarleik Chelsea eftir tap liðsins gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Þeir Tómas Þór Þórðarson og Bjarni Þór Viðarsson tóku fyrir sóknarleik Chelsea eftir tap liðsins gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 

Bjarni furðaði sig á ákvarðanatökum sóknarmanna Chelsea og sagði liðið hreinlega hafa skort sjálfstraust og gæði.

Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.

Leikur Manchester City og Chelsea var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir