Undirbúningur er í fullum gangi

ÞÆTTIR  | 18. janúar | 12:00 
Bingóið hefst hér á mbl.is á fimmtudag. Undirbúningur er í fullum gangi og hér er skyggnst á bak við tjöldin þegar Siggi og Eva Ruza voru í myndatöku á dögunum. Óþarfi er að taka fram að þar var mikið stuð.

Þættir