Franska tískuhúsið Dior sýndi glæsilega haute couture línu í París í gær. Glitrandi fatnaður var áberandi í línunni. Vel sniðnir jakkar eru áberandi í línunni ásamt síðum pilsum og ljósum og léttum efnum.
https://www.mbl.is/smartland/heilsa/2022/01/13/dior_og_technogym_gera_aefingataeki_ad_stofustassi/