43 lík hafa fundist í rústunum

ERLENT  | 11. maí | 10:09 
Leit að fórnarlömbum sprengingarinnar í Havana, höfuðborg Kúbu, sem varð á föstudaginn er í fullum gangi.

Leit að fórnarlömbum sprengingarinnar í Havana, höfuðborg Kúbu, sem varð á föstudaginn er í fullum gangi.

Alls hafa 43 lík fundist í rústum hótelsins Saratoga sem sprakk. Síðast fannst þar lík 77 ára konu. Talið er að gasleki hafi valdið sprengingunni.

andrúmsflotið

Að sögn heilbrigðisráðuneytis Kúbu slösuðust 54 til viðbótar í sprengingunni, þar af eru 17 á sjúkrahúsi.

íslendingur

Þættir