Leikmenn Liverpool súrir á Anfield (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 22. maí | 18:15 
Liverpool vann 3:1-heimasigur á Wolves í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Sigurinn nægði Liverpool ekki að verða meistari þar sem Manchester City vann 3:2-sigur á Aston Villa og fagnaði Englandsmeistaratitlinum.

Liverpool vann 3:1-heimasigur á Wolves í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Sigurinn nægði Liverpool ekki að verða meistari þar sem Manchester City vann 3:2-sigur á Aston Villa og fagnaði Englandsmeistaratitlinum.

Sadio Mané, Mo Salah og Andy Robertson skoruðu mörk Liverpool í 3:1-heimasigri á Wolves í loka umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag eftir að Pedro Neto hafði komið Wolves yfir snemma leiks.

Viðbrögð leikmanna Liverpool í leikslok má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir