Mörkin: Ótrúleg endurkoma City tryggði titilinn

ÍÞRÓTTIR  | 22. maí | 18:10 
Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í fótbolta með ótrúlegum 3:2-sigri á Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í fótbolta með ótrúlegum 3:2-sigri á Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Matty Cash og Philippe Coutinho komu Villa í 2:0 en City svaraði með tveimur mörkum frá İlkay Gündoğan og einu frá Rodri á fimm mínútna kafla skömmu fyrir leikslok.

Mörkin úr leiknum á sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir