Mörkin: Arsenal endaði á markaveislu

ÍÞRÓTTIR  | 22. maí | 19:25 
Arsenal varð að sætta sig við fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þrátt fyrir markaveislu á Emirates-leikvanginum í lokaumferðinni í dag.

Arsenal varð að sætta sig við fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þrátt fyrir markaveislu á Emirates-leikvanginum í lokaumferðinni í dag.

Arsenal varð að vinna Everton og treysta á að Tottenham myndi ekki vinna Norwich. Það gekk ekki eftir  en Arsenal vann eftir sem áður 5:1 og fer í Evrópudeildina á næsta keppnistímabili.

Mörkin sex úr leiknum á Emirates má sjá í myndskeiðinu.

Þættir