Bikarinn á loft í Manchester (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 22. maí | 22:46 
Manchester City varð í dag Englandsmeistari í fótbolta með ótrúlegum 3:2-heimasigri á Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Manchester City varð í dag Englandsmeistari í fótbolta með ótrúlegum 3:2-heimasigri á Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Brasilíski fyrirliðinn Fernandinho tók við bikarnum í leikslok og fögnuðu leikmenn, stuðningsmenn og þjálfarar vel og innilega.

Fögnuðinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

Þættir