Selenskí fagnar ákvörðun ESB

ERLENT  | 24. júní | 12:36 
Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, fagnar ákvörðun Evrópusambandsins um að veita Úkraínu stöðu umsóknarríkja um aðild að sambandinu.

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, fagnar ákvörðun Evrópusambandsins um að veita Úkraínu stöðu umsóknarríkja um aðild að sambandinu.

úkraína

Í ávarpi sínu segir hann ákvörðunina sýna að Úkraína sé „ekki brú“ á milli Vesturlanda og Rússlands heldur framtíðarsamherji og -jafningi að minnsta kosti 27 ríkja ESB.

Ákveðið var að veita Úkraínu og Moldóvu stöðu um­sókn­ar­ríkja á fundi leiðtoga ESB í gær en ákvörðunin var viðbúin vegna inn­rás­ar Rússa í Úkraínu. 

Þættir