Mörkin: Jorginho hetja Chelsea

ÍÞRÓTTIR  | 6. ágúst | 19:31 
Ítalski landsliðsmaðurinn Jorginho reyndist hetja Chelsea er liðið vann nauman 1:0-útisigur á Everton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Ítalski landsliðsmaðurinn Jorginho reyndist hetja Chelsea er liðið vann nauman 1:0-útisigur á Everton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Jorginho skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu, eftir að Ben Chillwell var felldur innan teigs.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

Þættir