Tilþrifin: Millímetrum frá sigurmarkinu

ÍÞRÓTTIR  | 13. ágúst | 18:38 
Keiran Trippier reyndist örlagavaldur þegar Brighton og Newcastle mættust á heimavelli fyrrnefnda liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Keiran Trippier reyndist örlagavaldur þegar Brighton og Newcastle mættust á heimavelli fyrrnefnda liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Brighton var töluvert sterkari aðilinn og skapaði sér fullt af færum, en Nick Pope í marki Newcastle átti afar góðan leik og þá bjargaði Trippier naumlega á línu og sá til þess að Newcastle hélt hreinu.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

Þættir