Maður venst þessu aldrei

ERLENT  | 5. október | 8:09 
„Ég hef upplifað nokkra fellibylji hér í Bandaríkjunum en maður venst þessu samt aldrei,“ segir Vala Thoroddsen sem býr með eiginmanni og syni í Naples í Flórída, ekki langt frá Fort Myers, þar sem fellibylurinn Ian gekk á land.

„Ég hef upplifað nokkra fellibylji hér í Bandaríkjunum en maður venst þessu samt aldrei,“ segir Vala Thoroddsen sem býr með eiginmanni og syni í Naples í Flórída, ekki langt frá Fort Myers, þar sem fellibylurinn Ian gekk á land.

 

Hún átti heima í Orlando í Flórída þegar fellibyljirnir Matthew og Irma fóru yfir Flórída en segir Ian miklu verri. „Svo áttum við heima á Long Island í New York alveg við sjóinn þegar Sandy gekk yfir og það var rosalegt því þá eyðilagðist nánast húsið okkar og allt hverfið fór mjög illa.“ 

yfir 80

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

 

Þættir