Mörkin: Glæsilegt mark á Goodison Park

ÍÞRÓTTIR  | 5. nóvember | 19:51 
Glæsilegt mark frá Youri Tielemans lagði grunninn að góðum útisigri Leicester gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Glæsilegt mark frá Youri Tielemans lagði  grunninn að góðum útisigri Leicester gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Markið kom undir lok fyrri hálfleiks eftir laglega sókn Leicester en belgíski landsliðsmaðurinn hamraði boltann á lofti í þverslána og inn.

Mörkin og það helsta úr leiknum má sjá á meðfylgjandi myndskeiði en mbl.is sýnir mörkin úr ensku úrvalsdeildinni í samvinnu við Símann Sport.

Þættir