Mörkin: Nýliðarnir gerðu lítið úr Everton

ÍÞRÓTTIR  | 12. nóvember | 18:09 
Bournemouth vann afar sannfærandi sigur gegn Everton þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Bournemouth í dag.

Bournemouth vann afar sannfærandi sigur gegn Everton þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Bournemouth í dag.

Þeir Marcus Tavernier og Kieffer Moore voru á skotskónum fyrir Bournemouth í fyrri hálfleik og það var svo Jaidon Anthony sem bætti við þriðja markinu um miðjan síðari hálfleikinn.

Leikur Bournemouth og Everton var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir