Mörkin: Fyrirliði Arsenal allt í öllu

ÍÞRÓTTIR  | 12. nóvember | 22:10 
Arsenal er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2:0-sigur gegn Wolves á útivelli í kvöld.

Arsenal er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2:0-sigur gegn Wolves á útivelli í kvöld.

Leiknum lauk með 2:0-sigri Arsenal en það var fyrirliðinn Martin Ödegaard sem skoraði bæði mörk Arsenal í leiknum í síðari hálfleik.

Leikur Wolves og Arsenal var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir