Fóru loks að tala eftir 38 ára þöggun

„Ég hef aldrei upplifað jafn mikið þakklæti eins og eftir að bókin um snjóflóðin í Neskaupstað, kom út,“ segir Óttar Sveinsson í Dagmálaþætti dagsins. Hann kom austur til að ræða við þá sem upplifðu hin mannskæðu flóð veturinn 1974, þar sem tólf fórust. Hann ræddi við aðstandendur og fólk sem hafði komist lífs af eftir að hafa lent í flóðunum.

Leita að myndskeiðum

loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk