Myndskeið af árásinni á Bankastræti Club

INNLENT  | 22. nóvember | 20:40 
Upptökur úr eftirlitsmyndavélum á Bankastræti Club á fimmtudagskvöldið, þegar fjöldi grímuklæddra manna réðust inn og stungu þrjá menn, hafa borist mbl.is.

Upptökur úr eftirlitsmyndavélum á Bankastræti Club á fimmtudagskvöldið, þegar fjöldi grímuklæddra manna réðst inn og stakk þrjá menn, hafa borist mbl.is. 

Varað er við efni myndskeiðanna, þar sem um alvarlegt ofbeldi er að ræða. 

Á fyrri upptökunni sjást mennirnir ráðast inn og tímastimplar á myndavélum. Á þeirri seinni hér að neðan má sjá mennina ráðast inn í herbergi í kjallara klúbbsins og ráðast að mönnum. 

 

 

Þættir