ERLENT (AFP)
| 29. nóvember | 7:40
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn gæti þurft að lækka hagvaxtarspá Kína sagði forstjóri sjóðsins Kristalina Georgieva í dag eftir mótmælaöldu í landinu um helgina vegna harðlínustefnu stjórnvalda vegna Covid-19 samkomubanna.