Kamilla Björg syngur Löngu liðnir dagar

BÖRN  | 1. desember | 12:12 
Kamilla Björg Róbertsdóttir söng lagið Löngu liðnir dagar í fyrsta þættinum af Jólastjörnunni sem sýndur var á Sjónvarpi Símans á sunnudag.

Kamilla Björg Róbertsdóttir söng lagið Löngu liðnir dagar í fyrsta þættinum af Jólastjörnunni sem sýndur var á Sjónvarpi Símans á sunnudag. 

Sjónvarp Símans, mbl.is, Góa, KFC og Sena Live standa fyrir Jólastjörnunni 2022, söngkeppni fyrir unga snillinga sem nú er haldin ellefta árið í röð.

Sigurvegarinn kemur fram í Laugardalshöllinni með aragrúa af stjörnum 17. desember á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins.

Annar þáttur verður sýndur nú á Sjónvarpi Símans á sunnudaginn, 4. desmeber og sá þriðji 11. desember.

Þættir