25 manns enn saknað

ERLENT  | 17. janúar | 10:23 
25 er enn saknað eft­ir loft­árás Rússa á níu hæða blokk í úkraínsku borg­inni Dní­pró í aust­ur­hluta lands­ins á laug­ar­dag­inn. Að minnsta kosti 41 lét lífið í árásinni.

25 er enn saknað eft­ir loft­árás Rússa á níu hæða blokk í úkraínsku borg­inni Dní­pró í aust­ur­hluta lands­ins á laug­ar­dag­inn. Að minnsta kosti 41 lét lífið í árásinni. 

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/01/16/arasin_i_dnipro_liklega_stridsglaepur/

Árásin er ein sú mannskæðasta á Úkraínu frá upp­hafi inn­rás­ar Rússa í fe­brú­ar á síðasta ári. Rússnesk yfirvöld neita ábyrgð. 

 

Kiríló Tímósjenkó, starfsmaður úkraínska for­seta­embætt­is­ins, sagði að lík barns hefði fundist undir braki á fjórðu hæð hússins. 

Björgunarsveitir hafa fjarlægt meira en níu þúsund tonn af braki frá því að árásin var gerð á laugardag.

Þættir