Markið: Frábær afgreiðsla Kanes

ÍÞRÓTTIR  | 23. janúar | 22:37 
Harry Kane skoraði sigurmark Tottenham Hotspur í 1:0-sigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Harry Kane skoraði sigurmark Tottenham Hotspur í 1:0-sigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Markið, sem kom undir lok fyrri hálfleiks, var einkar laglegt og nokkuð dæmigert fyrir þennan magnaða markaskorara.

Mark Kanes má sjá í spilaranum hér að ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

Þættir