Mörkin: Leicester kom til baka á Villa Park

ÍÞRÓTTIR  | 4. febrúar | 21:56 
Sex mörk litu dagsins ljós á Villa Park í Birmingham í dag þegar heimamenn í Aston Villa tóku á móti Leicester.

Sex mörk litu dagsins ljós á Villa Park í Birmingham í dag þegar heimamenn í Aston Villa tóku á móti Leicester.

Aston Villa komst í 1:0 og 2:1 en þá var komið að gestunum sem jöfnuðu með marki frá Kelechi Iheanacho undir lok fyrri hálfleiks og komust svo yfir þegar Iheanacho sendi Tete inn fyrir vörn heimamanna.

Það var svo Dennis Praet sem innsiglaði góðan sigur gestanna, 4:2.

Mörk­in í leikn­um ásamt helstu fær­un­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

Þættir