Myndskeið: Vígahnötturinn sást vel yfir Ermarsundinu

ERLENT  | 14. febrúar | 8:54 
Lítill vígahnöttur sem þeyttist utan úr geimnum og inn í andrúmsloftið sást vel yfir Ermarsundinu í nótt.

Lítill vígahnöttur sem þeyttist utan úr geimnum og inn í andrúmsloftið sást vel yfir Ermarsundinu í nótt.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/02/13/vigahnottur_stefnir_a_jordina_i_nott/

BBC greinir frá því að hnötturinn hafi verið um einn metri að stærð og hafi sést um klukkan þrjú í nótt. 

Íbúar á Suður-Englandi birtu myndir og myndskeið af hnettinum á samfélagsmiðlum en hann hlaut nafnið Sar2667. 

Þetta er í sjöunda sinn sem spáð er fyrir fram komu vígahnattar. 

Evrópska geimferðarstofnunin sagði að um mikla tækniframför væri að ræða. Þættir