Strútahattar og fljúgandi appelsínur

ERLENT  | 22. febrúar | 13:08 
Binche-hátíðin er snúin aftur í Belgíu eftir kórónuveirufaraldurinn. Stjörnur hátíðarinnar, sem kallast Gilles, klæðast stórum höttum sem eru búnir til úr strútafjöðrum og kasta appelsínum til áhorfenda.

Binche-hátíðin er snúin aftur í Belgíu eftir kórónuveirufaraldurinn. Stjörnur hátíðarinnar, sem kallast Gilles, klæðast stórum höttum sem eru búnir til úr strútafjöðrum og kasta appelsínum til áhorfenda.

Tugir þúsunda sækja viðburðinn, sem sagnfræðingar telja að rekja megi allt aftur til fjórtándu aldar.

Þættir