Hvíld frá stríðinu á úkraínsku skíðasvæði

ERLENT  | 6. mars | 16:04 
Langt frá víglínu stríðsins í Úkraínu má finna skíðasvæðið Bukovel í vesturhluta landsins í Karpatafjöllum.

Langt frá víglínu stríðsins í Úkraínu má finna skíðasvæðið Bukovel í vesturhluta landsins í Karpatafjöllum.

Bukovel, sem er stærsta skíðasvæðið í Úkraínu, hefur verið opið allan tímann á meðan stríðið hefur geisað.

Þangað hefur komið fólk sem hefur viljað slappa af og skemmta sér en einnig flóttafólk úr stríðinu.

Þættir