Bestu mörk vikunnar

ÍÞRÓTTIR  | 27. mars | 11:39 
Íslenska Rocket League deildin er í fullum gangi og var sjötta umferð að klárast á dögunum.

Íslenska Rocket League deildin er í fullum gangi og var sjötta umferð að klárast á dögunum. Það er æsispennandi slagur um fyrsta sætið en þar sitja Breiðablik og LAVA Esports á toppinum með 12 stig hvor.

Í hverri viku eru birt tilþrif vikunnar og að þessu sinni var keppnin æsispennandi og hellingur af klippum sem þurfti að velja úr. 

Hægt er að sjá mörk vikunnar í spilaranum hér að ofan.

 

 

Þættir