Búast við þúsundum

INNLENT  | 26. mars | 18:16 
Búist er við að þúsundir manna leggi leið sína að gosstöðvunum um helgina. Lögregla og björgunarsveitir eru með aukinn viðbúnað vegna þessa.

Búist er við að þúsundir manna leggi leið sína að gosstöðvunum um helgina. Lögregla og björgunarsveitir eru með aukinn viðbúnað vegna þessa.

Hraunfossinn sem runnið hefur niður í Hrunagil er nú storknaður en nýr foss er tekinn að renna í Hvannárgil.

Þættir