Meiddist á Austurvelli

INNLENT  | 5. October | 14:06 
Tara Katrín mætti niður á Austurvöll í gærkvöldi með móður sinni en varð fyrir því óhappi að fá skilti eins mótmælenda í andlitið. Myndatökumenn Mbl sjónvarps voru staddir í miðbænum í gær og náðu myndum af henni og öðrum mótmælendum. Lögreglan segir að um 7-8 þúsund manns hafi verið á Austurvelli.

Þættir