Vala Grand: „Var alltaf stelpa“

ÞÆTTIR  | 17. desember | 9:45 
Vala Grand og pabbi hennar skoða ljósmyndir frá því Vala var barn. Þau spjalla opinskátt um það hvenær fjölskyldan hafi áttað sig á því að Vala hefði fæðst í vitlausum líkama og um skilningsleysið sem því fylgir.

Þættir