Vala Grand flottari en Ásdís Rán

ÞÆTTIR  | 4. febrúar | 10:08 
Vala Grand tekur pabba sinn í snyrtimeðferð í þættinum í dag. Þar bera þau saman Völu Grand og Ásdísi Rán en þau eru ekki sammála um hvor gellan er flottari. Þá sjáum við glæsilegt listaverk sem Vala hefur unnið og fylgjum henni á gamla vinnustaðinn sinn. Enn einn snilldarþátturinn frá Völu!

Þættir